Hvað er í gangi hérna? (What’s going on around here?)
Sæl gott fólk! Það hef verið mjög langur tími síðan ég hef skrifað hérna. Mig hefur lengi langað til að byrja að skrifað hérna aftur, en lífið mitt var mjög upptekinn. Það mun vera mjög upptekinn ennþá í næsta ári eða svo, en ég hef ástæðu til að vilja að þetta komi í gang sem fyrst, svo ég set þetta í forgang.
Svo… hvað er í ganga í lífið mitt? Hvar á ég að byrja? Guð minn góður. Jæja… ég er kominn aftur í háskólann. Og það er bein afleiðing af sumum athöfnum mínum sem ég hef talað um áður á þessari vefsíðu! Því miður held ég að ég geti ekki endurheimt fyrri færslur, svo ég verð að endurskrifa þær á endanum. Ég ætla að skrifa um þessa sögu annars staðar á þessari síðu, svo ég fer ekki út í allar upplýsingar hér. En já! Mjög spennandi! Aðalnámssvið mitt er íslensk tunga, bókmenntir og menning. Já í alvöru. Það er af hverju er ég að skrifa í íslensku hér. Ekki hefur áhyggjur… ég mun skrifa í ensku líka, eftir íslensku. Ég veit að mest af fólk sem er líklega að lesa þessi, líklega talar ekki íslensku. En ég þarf mjög rósalega að æfa mig með skrifandi, svo þessi er góður staðar að gera það.
Allavega, ég er búin að læra íslensku í fjögur ár núna, og ég er að byrja fimmti árið mitt. Ég byrjaði strax í kringum fyrsta ágúst í 2018, svo ég nota fyrsta ágúst sem afmælisdag. Ég lærði í tvö ár mestu á eigin spýtur, með hjálp frá vinkum og einstaka einkakennslutíma. Eftir um það bil ár sagði vinkona mín mér frá einhverju æðislegu. Hún býr í Winnipeg og það kom í ljós að það er svæði í Manitoba sem stundum er nefnt „Nýja Ísland“ vegna þess að það voru margir innflytjendur frá Íslandi til Kanada í lok 18. aldar og snemma á 19. áratugnum. Vegna þess er Háskólinn í Manitoba með heila íslenskudeild og kennslu í íslensku meðal annars tengdu efni. Auðvitað langaði mig strax að flytja til Winnipeg og fara á námskeið en það var ekki framkvæmanlegt. En þegar Covid byrjaði um átta mánuðum síðar þurftu allir háskólar að setja námskeiðin sín á netið og mér datt í hug að þessi myndi líklega fara á netið líka. Það gerði það og ég tók saman öll skjölin mín rétt í tæka tíð til að skrá mig fyrir skólaárið 2020/2021. Nú hlakka ég til að byrja þriðja árið mitt í september.
Ég er líka mjög spennt af því að maðurinn minn og ég ætla að flytja til Winnipeg næsta ára! Reyndar erum við nýkomin úr vikufríi í Winnipeg bara síðasta þriðjudag. Við forum að Winnipeg fyrir nokkrar ástæður. Fyrst fórum við að skoða Winnipeg og kanna hin mismunandi hverfi innan þess, þannig að þegar við förum að flytja höfum við hugmynd um hvar við viljum búa. Í öðru lagi vildum við fara á Íslendingadagurinn í Gimli, MB sem er aðeins klukkutíma norður af Winnipeg. Í þriðja lagi heimsóttum við háskólann í Manitoba, þar sem ég fékk skoðunarferð um Íslandsbókasafnið, og hittum nokkra úr íslenskudeildinni, þar á meðal íslenskukennarann minn! Það var SVO gaman. Þetta var líka í fyrsta skipti sem við höfðum ferðast eitthvað nýtt síðan Covid byrjaði og við þurftum báðar virkilega frí. Þetta var yndislegur tími og núna get ég varla beðið eftir að flytja. Ég held samt að næstu 9 mánuðir muni líða hratt, því við eigum SVO mikið að gera áður en við getum flutt.
In English…
Hello good people! It’s been a long time since I’ve written here. I’ve been wanting to start writing here again for a long time, but my life has been very busy. It will be very busy still for the next year or so, but I have reason to want it up and running as soon as possible, so I’m making it a priority.
So, what has been going on in my life? Where do I start? Oh my god. So… I’ve gone back to university. And that is a direct result of some of the activities I’ve talked about before on this website! Unfortunately I don’t think I can recover the previous posts, so I’ll have to rewrite them eventually. I plan to write more about the university story elsewhere on this site, so I won’t go into all the details here. But yes! Very exciting! My main field of study is Icelandic language, literature and culture. Yes really. That is why I’m writing in Icelandic here. Don’t worry, I’ll write in English too, after Icelandic. I know that most of the people who are probably reading this don’t speak Icelandic. But I really need to practice writing, so this is a good place to do it.
Anyways, I’ve been studying Icelandic for four years now, and I’m just starting my fifth year. I started right around the first of August in 2018, so I use the first of August as my anniversary date. I studied for 2 years mostly on my own, with help from friends and occasional private lessons. After about a year, a friend of mine told me something awesome. She lives in Winnipeg and it turns out there is an area in Manitoba that is sometimes referred to as “New Iceland” because there were many immigrants from Iceland to Canada in the late 1800’s and early 1900’s. Because of this, the University of Manitoba has an entire Icelandic department and courses in the Icelandic language among other related subjects. Of course, I immediately wanted to move to Winnipeg and take a course, but that was not feasible. But when Covid started about eight months later, all universities had to put their courses online and I figured this one would probably go online too. It did and I got all my documents together just in time to register for the 2020/2021 school year. Now I’m looking forward to starting my third year in September.
I am also very excited that my husband and I are moving to Winnipeg next year! In fact, we just got back from a week’s vacation in Winnipeg just last Tuesday. We went to Winnipeg for several reasons. First, we started exploring Winnipeg and exploring the different neighborhoods within it, so that when we move we have an idea of where we want to live. Second, we wanted to go to the Icelandic Festival in Gimli, MB which is just an hour north of Winnipeg. Third, we visited the University of Manitoba, where I got a tour of the Iceland Library, and met some of the Icelandic department, including my Icelandic teacher! It was SO much fun. It was also the first time we had traveled somewhere new since Covid started and we both really needed a break. It was a wonderful time and now I can’t wait to move. I think the next 9 months will go by fast though, because we have SO much to do before we can move.